Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
laus staða
ENSKA
vacancy
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Þar sem tilnefning umsækjenda í lausar stöður í einþættum eða tvíþættum stjórnum vekja upp spurningar um val á stjórnarmönnum, sem eru ekki framkvæmdastjórar, eða eftirlitsstjórnarmönnum sem eiga að hafa umsjón með framkvæmdastjórninni eða um áframhaldandi setu hennar skal tilnefningarnefndin aðallega skipuð óháðum stjórnarmönnum, sem eru ekki framkvæmdastjórar, eða eftirlitsstjórnarmönnum.

[en] Since the identification of candidates to fill unitary or dual board vacancies raises issues relevant to the selection of non-executive or supervisory directors who are to oversee management or relevant to the continuation in office of management, the nomination committee should be composed mainly of independent non-executive or supervisory directors.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 15. febrúar 2005 um hlutverk stjórnarmanna, sem eru ekki framkvæmdastjórar, eða eftirlitsstjórnarmanna markaðsskráðra félaga svo og um stjórnarnefndir (eftirlitsstjórnarnefndir)

[en] Commission Recommendation of 15 February 2005 on the role of non-executive or supervisory directors of listed companies and on the committees of the (supervisory) board

Skjal nr.
32005H0162
Aðalorð
staða - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira